TILKYNNING FRÁ SYNDIS 31.05.23

Endurskoðun verðskrár

Í kjölfar reglulegrar endurskoðunar á verðskrá vegna vinnu og þjónustusamninga mun Syndis hækka einstaka þjónustuþætti. Hækkun mun taka gildi frá og með 20. júní 2023. Þessi breyting á verðskrá mun ekki ná til samninga sem eru vísitölutryggðir.

Með hagræðingu hefur okkur tekist að stilla breytingum í hóf og er kostnaðarauki Syndis meiri en sem nemur þessari breytingu.